• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

Haustæfingar hefjast 5. september

Haustæfingar hefjast 5. september

Æfingar fara fram í Boganum og Íþróttahöllinni. Það er frítt fyrir alla iðkendur í september - bara mæta!
Lesa meira
Anna Sofia og Ágúst Bergur með besta árangur á MÍ 30+

Anna Sofia og Ágúst Bergur með besta árangur á MÍ 30+

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands 30 ára og eldri á Sauðárkróksvelli í veðurblíðu.
Lesa meira
Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska var haldið 19. og 20. ágúst síðastliðinn. Mótið var vel sótt af norðlenskum frjálsíþróttakrökkum sem létu kuldasteyting og rigningu ekki hafa áhrif á gleðina og keppnisskapið.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA