Yfir 100 hlauparar hlupu sitt eigið Gamlárshlaup og studdu barna og unglingastarf UFA með frjálsum framlögum.
Lesa meira
UFA hefur allt frá stofnun félagsins haldið almenningshlaup á gamlársdag. Í ár verður ekki hægt að vera með hefðbundið fjöldahlaup en við hvetjum Akureyringa til að hlaupa sitt eigið gamlárshlaup, styrkja UFA og komast þannig í pottinn fyrir útdráttarverðlaun sem verða dregin út um hádegi á gamlársdag.
Lesa meira
UFA hlýtur viðurkenningu hjá FRÍ sem hópur ársins 2020.
Lesa meira