• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Úrslit í 1. maí hlaupi

Nú eru tímar allra í 4 og 10 km. hlaupinu komnir inn svo og nöfn fyrstu þriggja í hverjum aldurflokki í skólahlaupinu. Þar vantar þó nöfn fyrstu barna í flokki 7-9 ára og væri vel þegið að þeir sem geta veitt upplýsingar um það hverjir það voru sendi upplýsingar þar um á netfangið rannodd@hi.is

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA