• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Vetrarhlaup 31. janúar 2024

Ţriđja vetrarhlaupiđ ţennan veturinn verđur miđvikudaginn 31. janúar og hefst ađ venju kl. 17.30. Rás- og endamark er viđ World Class viđ Starndgötu. Ţátttökugjald kr. 500, skráning á stađnum frá kl. 17.00.

Rćst er viđ göngustíg viđ Strandgötu norđan viđ World Class. Hlaupiđ er niđur Strandgötu og Hjalteyrargötu, tekinn krókur um Gránufélagsgötu, Laufásgötu og Silfurtanga og síđan er beygt aftur inn á Hjalteyrargötu og henni fylgt ađ brúnni yfir Glerá. Ţar hlaupiđ ţiđ yfir götuna og inn á göngustíginn međfram Glerá upp ađ Hörgárbraut. Ţar beygiđ ţiđ til hćgri og haldiđ áfram ađ Tölvutek ţar sem ţiđ fariđ niđur Undirhlíđina, yfir Krossanesbrautina og haldiđ áfram ađ Óseyri. Hlaupiđ eftir Óseyri og hring rangsćlis um Ósvör, hlaupiđ aftur inn á Óseyrina síđan sömu leiđ til baka ađ World Class.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA