• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021

Vetrarhlaup 30. nóvember 2022

Mćting ađ ţessu sinni er viđ Kjarnakot og fögnum viđ ţví ađ hćgt sé ađ hlaupa á stígum í lok nóvember.

Hlaupiđ hefst á stígnum beint fyrir ofan Kjarnakot og hlaupnir verđa fyrst tveir ríkishringir réttsćlis (startađ til suđurs) og svo einn styttri hringur ţar sem beygt er upp ţverbrautina, einnig réttsćlis. Endamark er á sama stađ og rćst var. Leiđin tćplega 6.5 km.

Miđasala er frá 17:00 og rćsing verđur 17:30. Miđinn kostar sem fyrr 500 kr og má greiđa á stađnum (međ peningum) eđa millifćra inn á reikning 0565-14-100955 kt. 520692-2589. Gott er ađ skrifa „Vetrarhlaup“ sem skýringu og nauđsynlegt er ađ sýna stađfestingu á millifćrslu í miđasölu.

Hér er hćgt ađ glöggva sig á leiđinni: https://www.relive.cc/view/vRO7J9Dgpyv

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA