• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021

Vetrarhlaup 26. október 2022

Mćting og miđasala í hlaupinu ađ ţessu sinni er viđ Orkugarđ sem er beint neđan/austan viđ Norđurorku upp á Rangárvöllum. Hlaupinn er 8,5 km hringur sem hefst og endar viđ Orkugarđ. Hlaupinn er Lögmannshlíđarhringur, nokkuđ klassískur ekki alveg á sama hátt í gegnum Giljahverfi og algengast er. Takiđ vel eftir beygjum ţar.

Rćst er viđ Orkugarđ og hlaupiđ upp ađ Lögmannshlíđ, hefđbundna leiđ. Áfram er haldiđ ađ Lónsbakka, fram hjá B. Jensen og svo er beygt inn á nýlegan stíg rétt áđur en komiđ er ađ ţjóđveginum. Sá stígur er hlaupinn ađ Síđubraut ţar sem beygt er til hćgri og götunni fylgt yfir í Vestursíđu. Vestursíđa er ekki hlaupin til enda heldur er beygt upp Bröttusíđu sem svo breytist í Borgarbraut. Hér kemur svo ađ ţví ađ vanda beygjurnar ţví nćst á ađ beygja upp Merkigil (en ekki fara hefđbundna stíginn fyrir ofan skólann). Syđst í Merkigili, ţar sem gatan beygir í átt ađ Hlíđarbraut, er haldiđ áfram eftir stíg sem liggur aftur upp í Orkugarđ.

Helstu beygjur verđa spreyjađar en viđ hvetjum ykkur til ađ vera međ leiđina nokkuđ á hreinu áđur en lagt er af stađ, spreyiđ er ekki jafn greinilegt ţegar fer ađ rökkva.

Rás- og endamark viđ Orkugarđ

 

Stígur međfram Hörgárbraut

 

Endasprettur 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA