• M 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ig a hlaupa?

    UFA Eyrarskokk bur upp hlaupafingar vi allra hfi. Kynntu r mli og prfau a kkja fingu.

    Nnari upplsingar hr.

  • M 15-22 ra 2021

    UFA bur upp frjlsrttafingar fyrir alla aldurshpa. Vi getum btt vi okkur ikendum llum aldursflokkum.Nnari upplsingar hr.

Jmfrarhlaup Halldrs Arinbjarnarsonar

-Halldr Arinbjarnarson segir fr snu fyrsta maraoni sem hann hljp Mvatni sumari 2006

g vissi fyrir vst a n yri ekki aftur sni. Yngvi Ragnar var byrjaur a telja niur og innan nokkurra sekndna myndi skoti ra af. g var saddur rsmarkinu Mvatnsmaraoni 2006, framundan voru 42,2 klmetrar, mitt fyrsta maraon.

En hvernig hafi etta allt byrja? E.t.v. er hlaupasaga mn svipu og margra annara. allmrg r hafi g skokka mr til skemmtunar og heilsubtar, yfirleitt alltaf smu lei, 6-10 km en sjaldnast lengra, fram og til baka eftir Svalbarsstrndinni. Engin regla var hlaupunum, fari t vorin og sumrin egar veur var gott en nnast ekkert yfir veturinn. Nokkrum sinnum hafi g teki tt 10 km almenningshlaupum og jafn mrg skipti kvei a gera slkt aldrei aftur eftir a hafa hlaupi me blbragi munninum megni af leiinni. rangurinn var bestur eitthva kringum 50 mntur.

slmum flagsskap

Er kom fram ri 2005 var aeins meiri alvara sett hlaupin. Vntanlega er einkum um a kenna slmum flagsskap vinnusta ar sem hlaupahugi var nokkur og gerist stugt. Ekki er hgt a segja a regla hafi veri fingum en stundum var fari aeins lengra en 10 km og lka hlaupi oftar, jafnvel 2-3 viku egar best lt. Einhvern tmann bj um sig s kvrun a klra n hlft maraon og stefnan laumi sett Akureyrarhlaup september. Um sumari lt g einnig Starra Heimarsson, ngranna minn, vla mig a taka tt orvaldsdalsskokkinu, sem g komst smilega fr tt tminn hafi ekki veri neitt strkostlegur og nokku fr settu marki, rmir 3 tmar. Sama var uppi teningnum er kom a Akureyrarhlaupi um hausti, g ni a klra hlfa maraoni me smilegri reisn en tminn nokku fr tlun ea rmlega 1:50.

Reglulegar fingar og hva gerist svo...?

Hausti 2005 lt g loks vera af v a mta skokkhp UFA. etta voru kvein tmamt v n komst loks einhver regla hlaupafingarnar. g reyndi a mta reglulega tvisvar viku og hlt lka fram rktinni ar sem g hafi nokkur r stunda hina frbru hdegistma hj Bjargi - lkamsrkt. Stefnan hlaupunum var sett a taka tt einhverjum almenningshlaupum sumari 2006 og bta tmann hlfu fr sumrinu ur.

Hva san gerist er mr ekki a fullu ljst en einhverntma snemma rs fkk g einu sinni sem oftar pst fr Einar Gumundssyni, flaga mnum hfuborginni, sem tji mr a hann vri skrur til tttku Londonmaraoni vori 2006. Jafnframt varpai hann upp eirri hugmynd a vi frum saman Kaupmannahafnarmaraon ri eftir, .e. vori 2007. Ekki veit g hversu mikil alvara var bakvi essa hugmynd hj Einari en etta kveikti samt mr. N var hins vegar r vndu a ra. Vissulega hafi draumurinn um heilt maraon lengi blunda mr en hins vegar var jafn ljst a mitt fyrsta maraon yri Mvatnssveit, ar sem g er fddur og uppalinn. Staan var m..o. s a ef g myndi ba me maraon fram ri 2007, me stefnuna Kaupmannahfn ma, yri a mitt fyrsta maraon ar sem Mvatnsmaraon er ekki fyrr en jn. Eini mguleikinn stunni var v a taka Mvatnsmaraon strax vori 2006. g melti etta 2-3 vikur en skmmu fyrir pska kva g a negla bara a. g fann lka a hlaupaformi hafi batna verulega me reglulegri fingum. g leitai uppi Netinu 16 vikna fingatlun fyrir maraon og hf a fylgja henni. A vsu voru ekki nema 13 vikur Mvatnsmaraon en r essu yri etta a duga.

Lagt af sta me g form

Hr var g sem sagt staddur 13 vikum sar rslnu Mvatnssveit og n rei skoti af. g hafi fyrirfram sett mr a markmi a hlaupa undir 3:45. Til a a gengi upp mtti g ekki vera miki lengur en 5:15 mntur a hlaupa hvern klmetra, sem g taldi gtlega raunhft, ekki sst ar sem astur Mvatnssveit voru nnast eins og best verur kosi til hlaupa. g var v fullur bjartsni rslnunni. tlunin gekk t a hlaupa fyrstu klmetrana ca. 5:25 tempi en hera san sr, minnugur fjlmargra maraongreina sem g hafi lesi sem allar vruu vi v a fara of hratt af sta. Varandi rtta hlaupahraann setti g allt mitt traust Garmin Forerunner 350 hlaupari sem g hafi fjrfest egar maraonfingar hfust fyrir alvru.

fram veginn

Mr gekk ekki of vel a finna rtta hraann byrjun, fannst g vera ungur og fara heldur hgt. Fyrstu 7 km var tepi fr 5:20 til 5:28 og g vissi a a myndi ekki skila mr innan settra tmammarka me sama framhaldi. Vindurinn var lka fangi og plsinn hrri en g hefi kosi. egar fr a halla undan brekkunni leiis a Arnarvatni jkst hrainn og g hlakkai til a losna vi mtvindinn egar beygt yri vi Lax, leiis noran vi Mvatn. Eins og allir hlauparar ekkja er hins vegar mtvindur rkjandi vindtt slandi og v var vindurinn enn sk mti tt bi vri a beygja. Vi Geirastai var g kominn spreng og mtti stoppa til a ltta mr.

fram var haldi og n nlgaist a sem fyrir mr var hpunktur hlaupsins, samt v a klra auvita, en a var a hlaupa framhj skustvunum Vagnbrekku. Hr ekkti g hverja fu og naut ess a hlaupa. Svo vel hittist a Egill frndi minn Vagnbrekku og Dagbjrt voru tivi og gat g v kasta au kveju er g skokkai framhj, frekar ngur me mig. Klmetrarnir rlluu inn einn af rum og vi Neslandatangann var komi a 21 km markinu og tminn rtt um 1:50, allt samkvmt tlun og fturnir fnu lagi. Brekkan upp a vegamtum vi Grmsstai er lmsk og tk vel og aftur urfi g a pissa. etta var n fullmiki af v ga.

Hallar undan fri ea annig

g reyndi a bta aeins niur brekkuna leiis a Reykjahl og fann a g var aeins byrjaur a reytast. N var reyndar vindurinn baki en mti fr g a svitna meira. g var hins vegar binn a f mig fullsaddan af pissustoppum og trassai v a drekka. a var ekki gott r eins og sar kom ljs. N l leiin framhj Vogum og fturnir farnir a yngjast nokku. etta var samt ekkert sem kom mr vart og g var alveg rlegur. Vi Geiteyjarstrnd var etta hins vegar a vera verulega erfitt. a var eins og allur skrokkurinn vri undirlagur af reytu en samt ann g hvergi verulega til. a var lkast v a einhver rdd hfinu segi stugt: N vri gott a labba sm spl...n vri gott a labba sm spl. Samt ni g a rjskast vi og hlaupa fram, meira a segja okkalegum hraa, ca. 5:08 tempi og tvo klmetra undir 5. En 36. klmetra raut mig rendi. rtt fyrir stuga hvatningu og upprvun mns hundtrygga astoarmanns, sem hjlai me mr allt maraoni (.e. Eddu, konunnar minnar), lt g undan rddunum og gekk sm spl.

Aftur rtist r

annig gekk etta nstu fjra km um a bil. g ni a berja mig fram me sm gngutrum inn milli en hrainn datt a sjlfsgu niur. Mealtempi hvern km fr r 5:10 5:40 og yfir 6 egar verst lt. g var uppgefinn andlega og viss um a markmii me tmann vri foki t veur og vind. Loks fertugasta klmetra fkk g mr duglega a drekka, eftir stafasta hvatningu konu minnar. Samtmis fkk g hlaupaflaga egar Agga r Laugaskokkinu ni mr. Heilsan batnai strlega og mr veittist tiltlulega ltt a fylgja ggu eftir. N var fari a styttast mark vi Sktustai og g fann a g var allur a koma til, btti enn betur og klrai 3:43:29, innan eirra tmamarka sem g hafi sett mr.

Eftirkstin

Heilsan var tiltlulega fljt a koma aftur. Eftir a hafa lagt mig dga stund grasbrekku vi marki og noti ess a hafa klra var notalegt a fara inn Seli og ga sr kjtspu. Toppurinn var auvita a fara san Jarbin, lta la r sr og taka vi hamingjuskum. Eftirkstin voru minni en g hafi ttast. g l reyndar andvaka nnast alla ntina og var ansi stirur til gangs daginn eftir en sunnudaginn voru bara minnihttar strengir. g fr rktina Bjargi mivikudegi, .e. 5 dgum eftir maraon, t a hlaupa daginn eftir, aftur rktina fstudegi og tk san orvaldsdalsskokki laugardegi. g einsetti mr a fara rlega en btti samt tmann fr rinu ur um 15 mntur og tti ng eftir lokin.

Nokkur or um undirbninginn

Sagt er a maraon s s rttagrein sem sst fyrirgefur r llegan undirbning og er lkast til miki til v. Margir hafa spurt mig hversu miki g var a hlaupa undirbningstmabilinu og tt erfitt me a tra v hversu lti g var raun a hlaupa. egar g segi lti er g a mia vi tlur um 70-90 km viku og ar yfir sem mr skilst a su ekki algengar maraonundirbningi. Er flk a hlaupa 5-6 daga vikunnar, stundum tvisvar dag. g hljp sjaldnast nema risvar viku og lengsta vikan var rmir 60 km heildina. Ekki samt misskilja mig mr dettur ekki hug a andmla eirri stareynd a lng hlaup eru grundvallaratrii ef flk tlar a geta komist gegnum maraon me smilegri reisn. g hljp risvar um og yfir 30 km hlaup, lengst 35 km remur vikum fyrir maraon. g saknai ess samt a eiga ekki fleiri lng hlaup a baki en etta slapp.

S fingatlun sem g fann mr Netinu nefnist FIRST og er skammstfun Furman Institute of Running & Scientific Training. Upphaflega rakst g reyndar hana grein runnersworld.com (The Less-Is-More marathon plan) ar sem hn er birt einfaldari tgfu og notai g hana. grfum drttum gengur plani t a hlaupa rivar viku og stunda arar fingar me tvo daga vikunnar, .e. fa 5 daga vikunnar, ar af rivar sinnum hlaup. Tilgangurinn er m.a. byggja upp rek og ol me fjlbreyttari htti en bara hlaupum og draga annig r httu lgasmeislum. Sem vibtarfingar notai g hdegistmana Bjargi og annig gat g lagt aukna herslu hlaupin n ess a frna flagsskapnum hdegisrekinu. etta var v tlun sem smellpassai fyrir mig. Hlaupafingarnar eru me hefbundnu snii, .e. hraafing rijudegi, tempfing fimmtudegi og lng hlaup um helgar. kefin fingunum er heldur meiri en hefbundnum tlunum, eftir v sem FIRST-flk segir og er fingalagi reikna t fr eim tma sem vikomandi einstaklingur best 10 km hlaupi. g er ekki neinni astu til a meta hvort essi tlun s betri ea verri en arar. Fyrst og fremst s g a hn myndi geta passa fyrir mig samhlia rktinni. g hygg a etta s alger lgmarksundirbningur og srstaklega vri gott a klra fleiri lng hlaup um og yfir 30 km. Fyrir hugasama gef g hr upp slir bi heimasu FIRST og greinina runnersworld.com

http://www.furman.edu/FIRST/

http://www.runnersworld.com/article/0,5033,s6-51-56-0-8257,00.html

Jmfrarhlaup Halldrs

Til gamans fylgir hr ein vsa lokin en hfundur hennar er a sjlfsgu hirskld eyfirskra hlaupara, Dav Hjlmar Haraldsson. annig var a vinnuflagar mnir, eir Elas og Valur, lgu sig a fylgja mr austur Mvatnssveit, ku hringinn, tku myndir og hvttu mig og ara hlaupara fram. Tku san sjlfir tt hlfu maraoni daginn eftir. tlvupsti sem fr netfangaskr langahlauparadeildar UFA nokkrum dgum fyrir hlaup sgu eir fr essari tlun, .e. a eir myndu fara upp Mvatssveit sdegis fstudegi og fylgjast me Halldri hlaupa jmfrarmaraoni, eins og sagi orrtt. kjlfari kom essi vsa fr Dav.

Me etta skap og ennan dug

og reki brjst og lri

-ekki datt mr hreint hug

a Halldr jmfr vri.

-DHH


Svi

Ungmennaflag Akureyrar | UFA