• M 15-22 ra 2021

    UFA bur upp frjlsrttafingar fyrir alla aldurshpa. Vi getum btt vi okkur ikendum llum aldursflokkum.Nnari upplsingar hr.

  • M 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ig a hlaupa?

    UFA Eyrarskokk bur upp hlaupafingar vi allra hfi. Kynntu r mli og prfau a kkja fingu.

    Nnari upplsingar hr.

Friarmaraon Randa

Frsgn Rannveigar Oddsdttur af friarmaraoni Randa

Randa er ekki einn af eim stum verldinni sem flk almennt tengir vi maraon og ekki fyrsti staurinn sem maraonhlauparar skoa egar hlaupa maraon erlendis. Randa er helst ekkt vesturlndum fyrir hrileg jarmor sem ttu sr sta landinu ri 1994 og kostuu a.m.k. 800.000 manns lfi. En einmitt ess vegna var landi fyrir valinu sem vettvangur friarmaraons sem Soroptimistar stu fyrsta skipti fyrir vori 2005.

slandi starfar virkur Soriptimistaklbbur og egar samtkin hfu kvei a efna til friarmaraons kvu Soroptimistasystur slandi a styrkja slenskar hlaupakonur til fararinnar. Brynds Ernstsdttir og undirritu duttu lukkupottinn og fru utan boi Soroptimista samt frum hpi manna og kvenna sem flestir tengdust Soroptimistum einn ea annan htt ea slgust hpinn til a taka tt vintrafer til Afrku. eirra meal var Helga Bjrk lafsdttir sem var rija konan hpnum sem fr utan til a hlaupa maraon.

Flogi yfir hlfan heiminn

Fr slandi er langt og strangt feralag til Randa. Flogi var fr Keflavk til Frankfurt, aan til Amsterdam, til Nairobi og loks til Kigali hfuborgar Randa. Ekki var leiinni nema rtt til a skipta um flugvlar svo a voru reyttir og vldir feralangar sem stigu t r flugvlinni Kigali eftir rmlega slarhrings feralag. a var heitt a koma t r vlinni og fyrsta hugsun rreyttra slendinganna var a a yri n ekki auvelt a hlaupa maraon essum hita. Litlu sar dr hins vegar fyrir slinna og geri hressilegann rigningarskr sem hreinsai lofti og kldi lti eitt, svo a vaknai rltil vonarneisti hj maraonhlaupurunum.

Vi hfum nokkra daga til a venjast loftslaginu og n r okkur ferareytunni ur en hlaupi fr fram. eir dagar voru vel nttir skounarferir og fengum vi tkifri til a sj svolti af landinu og mannlfinu. a er ltill feramannastraumur til Randa og a var v sama hvert fari var. Alls staar vktum vi jafn mikla athygli fyrir a eitt a vera til. Sennilega hfu margir aldrei ur s hvtan mann. Hva heilan hp af blhvtum slendingum. Vi tkum lka nokkrar stuttar upphitunarfingar, ar sem vi skokkuum um gtur Kigali og vktum mlda eftirtekt, enda sennilega ekki hverjum degi sem hvtar konur hlaupa um gturnar.

Stra stundin nlgast

Daginn fyrir hlaupi frum vi og sttum keppnisggnin. au voru afhent rttaleikvangi boragarinnar en ar hfst hlaupi og endai. Leikvangurinn hefur sennilega veri byggur stjrnartmum Belga landinu. Hann hefur veri vel byggur og glsilegur snum tma en vihaldi var hins vegar greinilega btavant og astaan ll farin a lta verulega sj. Snyrtingarnar voru t.d. ekki opnar og vi gengum fram hj hverju herberginu ftur ru sem var fullt af gmlu drasli og dti sem virtist ekki hafa veri nota rum saman.

Vi gengum inn herbergi ar sem teki var vi skrningum og nmerum thluta. ar eins og annars staar var fremur ftklegt um a litast. Gmlum lnum borum og stlum, var raa mefram tveggjunum og ar var teki vi nskrningum inn um gluggana. Okkur sem hfum forskr okkur var hins vegar boi sti mean starfsmaur hlaupsins fann keppnisggnin okkar. stanum var aeins ein tlva, fartlva sendifulltra AIMS sem var mttur stainn til a vera heimamnnum innan handar vi skipulagningu og framkvmd hlaupsins. Vi gfum okkur tal vi hann mean vi bium eftir a f nmerin okkar hendur og reyndum a spyrjast fyrir um eitt og anna varandi skipulagningu hlaupsins. Eftir a hafa veri nokkurn tma landinu hfum vi vissar efasemdir um a lykilatrii skipulaginu yru lagi. Hann svarai eftir bestu getu, en tji okkur a AIMS kmi raun ekki a skipulagningunni a ru leyti en v a eir leggu lnurnar og gfu framkvmdarailum lista yfir au atrii sem yrftu a vera lagi. Hann fullvissai okkur um a brautin vri rtt mld klmetramerkingar yru sennilega engar, gert vri r fyrir ngilega mgum drykkjarstvun, -og hann vri binn a hamra v vi heimamenn a a yri a vera ng af vatni eim.

heimleiinni gengum vi hluta leiarinnar, ann hluta sem tti a heita slidly hills og komumst a raun um a a mtti slensku heita tlvert stfar brekkur. Hafi einhverjar hugmyndir veri farnar a fast um hugsanlega btingu maraontma fru r a dala verulega eftir ennan knnunarleiandur.

Lokaundirbningur a verjast slinni neyin kennir naktri konu a spinna

hlaupum okkar slrkum dgum Randa ttuum vi okkur v a slgleraugu ea der eru nausynlegur tbnaur landi ar sem slin skn skrt htt lofti. Helga Bjrk var undir slina bin og var me fnustu derhfu me sr sem hn var vn a hlaupa me. Okkur Bryndsi hafi hins vegar bum lst a hugsa fyrir essu og n voru g r dr. Randa gengur ekki t nstu b og kaupir a sem ig vantar. A minnsta kosti ekki ef ert feramaur sem aeins hefur dvali nokkra daga landinu og ekkir ekki rttu leiirnar til a hafa uppi fgtri munaarvru. Hr var v a nota nnur r og ar komu handavinnuhfileikar hlaupakvennanna a gum notum.

llum htelgestum hfu veri gefnar derhfur vi komuna hteli. En ar sem hvorug okkar var vn a hlaupa me derhfu og r voru auk ess strri kantinum tti okkur ekki gur kostur a hlaupa me r. Vi hfum s nokkra me fnustu skyggni til a skla andlitinu fyrir slinni og fengum v strsnjllu hugmynd a tba slk skyggni r derhfunum. ar sem hsmraorlofi skyldi ntt til a gera a sem aldrei gefst friur til heima var prjnadt farangri okkar beggja og ar meal nl og skri sem n komu a gum notum. Kollurinn fkk a fjka af hfunum og Brynds frnai einum nlonsokk r til a sauma kantana niur. Upphfst n hin skemmtilegasta handavinnustund og afraksturinn var a lokum fnustu skyggni sem ttu eftir a sanna gildi sitt daginn eftir.

Friarhlaup

Maraondagurinn rann upp bjartur og fagur. Vi frum eldsnemma ftur til a bora morgunmat ur en vi frum leikvanginn ar sem hlaupi hfst. Auk okkar riggja sem hlupum heilt maraon, hlupu sex slendingar hlft maraon og nokkrir tku tt skemmtiskokkinu.

a var mgur og margmenni leikvanginum og greinilegt a hr var strviburur a hefjast. Starti drgst um hlftma sem undir venjulegum kringumstum hefi sett allt hlaupi r skorum. En eftir a hafa dvalist nokkra daga landinu vorum vi betur undir slka tf bin. sta ess a ergja okkur yfir stundvsinni nttum vi tmann til a spjalla vi ara hlaupara og vira fyrir okkur mannlfi. tbnaur hlaupara var allur annar en vi eigum a venjast vesturlndum, lti um merkjavru og greinilega vel ntt t r llu. Fstir heimamenn voru skfatnai sem g hefi kosi a hlaupa t b hva heilt maraon og margir hlupu berfttir. Stlka fr Ranada gaf sig tal vi okkur og vi gtum spurt hana aeins t hlaupamenningu landsins. Hn sagi okkur a a hefi ekki veri haldi maraonhlaup landinu ur, ea a.m.k. ekki eftir helfrina. Sjlf hafi hn stunda hlaup um nokkurt skei og teki tt keppnishlaupum en aldrei hlaupi lengra en hlft maraon. Vi reyndum a mila henni af okkar reynslubrunni og gefa henni g r fyrir hlaupi.

Eftir hlftma tf vorum vi kllu a startlnunni og hlaupi fr af sta. Spennan, kvinn og eftirvntingin fyrir klmetrunum 42 sem framundan voru var svipu og vanalega en umhverfi allt anna. sundir svertingja fylgdust me og hrpuu hvatningaror bland vi taktfastan trommusltt egar vi hlupum t af vellinum. Slin sendi sjheita geisla sna niur kollinn okkur og stakk eirri hugsun a mr a sennilega vri etta full heitur dagur fyrir slenska hlaupara. g reyndi a einbeita mr a stemningunni til a leia hugan fr hitanum og vegalengdinni sem framundan var og kva strax fyrstu metrunum a hlaupa frekar eftir tilfinningu en fyrirframkvenu tmaplani.

undirbningstmanum hafi s hugsun stundum skoti upp kollinum hj mr a friarmaraon vri eitthva sem fyrst og fremst liti vel t papprunum og vri g lei fyrir velmegandi vesturlandaba a sna svoltinn samhug me strshrjum lndum fjarlgum heimslfum en hefi lti vgi til a koma frii heiminum. egar hr var komi sgu og g hljp um gtur Kigali fkk g allt ara tilfinningu fyrir upptkinu. ferum mnum um Randa fram a essu hafi g fundi mjg sterkt fyrir v a g tti ekki heima hr. g var ruvsi litinn, kom fr fjarlgu landi rum menningarheimi. Hvar sem g kom truflai g mannlfi me nrveru minni og g gat engan vegin falli inn hpinn stanum. En mean hlaupinu st lei mr vel meal heimamanna og a var nnast eina skipti ferinni sem mr fannst g falla inn hpinn. ar voru allir a gera a sama, hvort sem eir voru hvtir ea svartir rkir ea ftkir, ungir ea gamlir. Mefram brautinni stu borgarbar og klluu hvatningaror til hlaupara jafnt heimamanna sem og gesta. Hugmyndin um hlaup sem sameiningartkn fr a sanna gildi sitt fyrir mr.

hyggjur okkar af framkvmdinni reyndust lka stulausar, ll lykilatrii, nema tmasetningar voru lagi. Brautin var vel afmrku og ar sem sami hringur var hlaupinn fjrum sinnum var leiin orin kunnugleg egar lei. Brekkurnar uru hins vegar erfiari hverjum hring og sasta hringnum voru enn a koma ljs njar brekkur, .e. aflandi kaflar sem fru a taka egar reytan var farin a segja til sn.

Drykkjarstvar voru nokkurra klmetrafresti og ar var boi upp vatn plastflskum sem var gilegt a grpa me sr og hafa hndunum svoltinn spl. Auk ess var nokkrum stum hgt a f svampa til a bleyta sig og svala sr hitanum.

Maraoni mitt

g kva fljtlega a hlaupa bara eftir tilfinningu, enda engar klmetramerkingar til a stilla sig af me og brekkurnar brautinni geru lka erfiara a halda jfnum hraa. Eina vimii sem g hafi um ferahraann var v millitminn eftir hvern hring. Mr gekk vel fyrsta hringinn, lauk honum 47:30 sem ddi a me v a halda sama hraa t hlaupi gat g n mnum besta tma. En brekkurnar og hitinn tku smm saman meiri og meiri orku fr mr svo feratminn hverjum hring lengdist lti eitt og g var nrri 6 mntum lengur a hlaupa sasta hringinn en ann fyrsta. A vissu leyti var svolti erfitt a hlaupa saman hringinn fjrum sinnum. urfa a takast vi smu brekkurnar aftur og aftur og vita a r biu mn sama sta nsta hring. En kostirnir voru lka nokkrir. Eftir fyrsta hringinn vissi g t.d. hvar allar drykkjarstvarnar var a finna, sem veitti mlda ryggiskennd hitanum. rttaleikvanginum var fullt af flki a horfa , lifandi tnlist og g stemning sem veitti veganesti fyrir nsta hring. slenska stuningslii kom sr fyrir gum sta vi brautina og hvatti snar konur spart hvert skipti sem vi hlupum framhj. S stunginur var tilhlkkunarefni hverjum hring.

Lkamlegt stand mitt var me besta mti hlaupinu llu. En g var farin a finna fyrir reytu undir lokin. Brekkurnar reyndu vel fturna og hitinn var gilega mikill. Vatnssulli var samt a sem fr verst me mig. hitanum ntti g mr a spart a hella yfir mig vatni mist r ar til gerum svmpum ea vatnsflskunum. a var til ess a g var rennandi blaut fturna og ttai mig ekki v fyrr en of seint a fturnir mr voru a sona all illilega. Undir lokin var g farin a finna til tnum og hafi tilfinningunni a tneglurnar vru a losna ein af annari. Eins og snnum maraonhlauapra smir reyndi g a hugsa sem minnst um a og einbeita mr a v a ljka hlaupinu.

Brynds var alltaf tlvert undan mr ar til undir lokin fkk hn krampa og var a hgja sr og skokkai og labbai til skiptis sustu klmetrana. g fr v fram r henni egar nokkrir km. voru eftir og var undan henni mark. Lauk hlaupinu 3:20:41 sem er j einum tta mntum fr mnum besta tma og langt fr v a vera gur aljlegan mlikvara. En mjg sttanlegur rangur mia vi astur.

Fagnaarlti

Stemningin vellinum var heldur kraftmeiri en vi eigum a venjast heima slandi. Leikvangurinn var fullur af flki sem fylgdist me maraonhlaupurunum tnast mark og mean bei var, var boi upp margvsleg dans- og tnlistaratrii. Vel var hugsa um sem skiluu sr leiarenda. Boi upp banana, kex og drykki a gleymdu fru nuddi. slendingarnir tku mti snu flki me hvatningarhrpum og veifuu slenska fnanum stoltir. a var v sannkllu sigurstund a hlaupa yfir marklnuna.

rslit voru tilkynnt fljtlega og kom ljs a hlaupakonurnar rjr fr slandi voru allar meal 10 fyrstu kvenna hlaupinu. Klapplii ri sr ekki fyrir kti, slenska fnanum var veifa og hlaupakonunum remur klappa lof lfa.

Eftirkst

Oft hefur s ftunum mr eftir hlaup en aldrei neitt lkingu vi a sem blasti vi mr egar g fr r sknum eftir hlaupi. Stru trnar mr voru tvfaldar, myndarlegar blrur eim bum og fari a bla undan annarri tnglinni, vatnssulli og hitinn hefur n efa tt strstan tt v hve illa fr og hlaup upp og niur brekkur skapa j lka meiri nning trnar. a var v ekkert r niurskokki eftir hlaupi en ess sta ntti g mr nuddjnustuna sem boi var upp . Nuddi hjlpai til vi a mkja upp vvana eftir tkin og draga r harsperrum og eymslum, skrokkurinn var a minnst me besta mti daginn eftir.

Blrurnar tnum hu mr hins vegar dagana eftir. Nokkrar eirra nu inn undir ilina svo g tti erfitt me a stga fturna g gengi berftt ea opnum sandlum. Mr leist satt best a segja ekki a a g hlypi nstu mnuina. En blrurnar hjnuu og srin grru furu fljtt. Viku eftir hlaupi gat g fari lokaa sk aftur og byrja a hlaupa n. Nokkrar tneglur duttu af kjlfari, en a er j bara hluti af frnarkosntai fyrir gott maraon og maraoni Ranada var svo sannarlega nokkra tnagla viri.

Rannveig Oddsdttir

Svi

Ungmennaflag Akureyrar | UFA