• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Vormót UMSE fyrri dagur

Þrettán keppendur frá UFA kepptu á fyrri degi vormóts UMSE sem fram fór þann 21.júní.
Heiðrún Dís Stefánsdóttir sigraði í kúlu, kastaði 7,91m og í 100m hlaupi á 14,02 sek.
Elvar Örn Sigurðsson sigraði í langstökki, stökk 6,17m.
Börkur Sveinsson varð í 1.sæti í kúlu, kastaði 13,05m.
Haukur Geir Valsson varð í 1.sæti í spjótkasti með 46,47m.
Örn Dúi Kristjánsson hafnaði í 1.sæti í 100m hlaupi á 11,55sek einnig í hástökki með 1,74m og í 200m hlaupi á  23,88 sek.
Ásgerður Jana Ágústsdóttir stökk 1,54m í hástökkinu og varð í 1.sæti.
Að lokum sigraði Bjartmar Örnuson í 800 m hlaupi á 1.56,54mín.
Seinni dagur mótsins er svo í dag 23.júní og hefst kl 18, skráðir keppendur eru 112, það eru yngstu keppendurnir sem keppa í dag, þ.e. flokkar 12 ára og yngri en einnig verður keppt í stangarstökki og 400m hlaupi karla og kvenna.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA