Góð þátttaka var í Hausthlaupi UFA sem fram fór í gær í blíðskaparveðri.
Lesa meira
Æfingar hefjast að nýju eftir sumarið, mánudaginn 9.september.
Vekjum athygli á að gjaldskrá er óbreytt og skrá þarf iðkendur í síðasta lagi 1.október í Nora kerfinu.
Lesa meira
Annað árið í röð gerðu UFA Eyrarskokkarar góða ferð í Laugavegshlaupið og sópuðu til sín verðlaunum. Anna Berglind Pálmadóttir sigraði kvennakeppnina á tímanum 5:24:00 og Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstu karla í mark á 4:32:15 -og hafði þó hitað upp með því að hlaupa leiðina í hina áttina áður en hlaupið hófst.
Lesa meira