• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Fréttir

UFA dagurinn og sprettmót

UFA dagurinn og sprettmót

UFA dagurinn verður haldinn á frjálsíþróttavellinum við Hamar, miðvikudaginn 10.júní kl.17.30. Stutt sprettmót, hægt að skrá sig í UFA og fá nánari upplýsingar um æfingar ofl.. Pylsur og drykkir eftir mótið. Allir velkomnir!
Lesa meira
Æfingatafla sumarsins

Æfingatafla sumarsins

Æfingatafla sumarsins er klár og eins og allir vita fer sumarið snemma af stað, æfum úti að metu leyti. Verið er að vinna að nauðsynlegu viðhaldi og tiltekt á aðbúnaði og aðstöðu á frjálsíþróttavellinum okkar. Er það okkar von að bætt verði úr ýmsu sem þurfti nauðsynlega að laga. Gerum ráð fyrir kröftugu starfi í sumar, með flottum þjálfurum, hressum krökkum og góðu veðri.
Lesa meira

Ný stjórn UFA 2020-2021 er ekki fullskipuð

Stjórn UFA fyrir árið 2020-21 skipa: Rósa Dagný Benjamínsdóttir formaður, Jóna Jónsdóttir gjaldkeri, Elsa María Guðmundsdóttir ritari, varastjórn: Jón Kjartansson og Kristín Sóley Björnsdóttir. Ekki tókst að fullmanna stjórn fyrir aðalfundinn og enn vantar tvo meðstjórnendur í stjórnina.
Lesa meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA