Næstkomandi laugardag fer síðasta vetrarhlaup vetrarins fram. Hlaupið hefst að venju við Bjarg kl. 11:00 og verður hlaupinn 10 km hringur. Að hlaupi loknu fer fram verðlaunafhending fyrir stigakeppni vetrarins í einstaklings- og liðakeppni og dregin verða út útdráttarverðlaun. Nánari upplýsingar hér.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.