Æfingatafla vetrarins er að taka á sig mynd en beðið er eftir staðfestingu frá ÍBA á tímum í íþróttahúsunum. Taflan verður birt hér á síðunni um leið og hún verður klár sem verður vonandi í lok vikunnar.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.