Vetraræfingar hjá iðkendum 9-15 ára (4. - 9. bekkur) hefjast næstkomandi sunnudag í íþróttahöllinni kl. 15:00-17:00Æfingatafla vetrarins er í vinnslu og verður birt hér á síðunni á allra næstu dögum.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.