Kökubasarinn á föstudaginn gekk vel. Við þökkum öllum sem að honum komu með einum eða öðrum hætti, bökuðu kökur, sáu um söluna eða keytpu kökur. Næsta fjáröflun er svo kleinubakstur laugardaginn 25. apríl. Við biðjum þá sem geta tekið þátt í honum að hafa samband við Svanhildi í síma 864 0096 eða á netfangið svansak@internet.is.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.