• MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Vel heppnađ Akureyrarhaup

Akureyrarhlaup fór fram fimmtudaginn 4. júlí í frekar kuldalegu veđri. Hlauparar létu ţađ samt ekki á sig fá og var ágćtis ţátttaka í hlaupinu, um 170 manns. Yngsti ţátttakandinn var 8 ára og sá elsti 68.

Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraţoni og var keppni í hálfmaraţoni jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.

Andra Kolbeinsdóttir ÍR og Arnar Pétursson Breiđabliki sigruđu hálfmaraţoniđ og eru ţví Íslandsmeistarar í greininin 2024. Arnar hljóp á 1:09:07 og Andrea á 1:15:59 sem er brautarmet, hennar besti tími í greinni til ţessa og annar besti tími Íslenskrar konu frá upphafi.

Einnig var keppt um Íslandsmeistaratitla í aldursflokkum. Í flokki 15-39 ára voru Andra og Arnar Íslandsmeistarar. Í flokki 40-49 ára voru ţađ hjónin Hulda Guđný Kjartansdóttir og Páll Jóhannesson úr FH sem báru sigur úr bítum og í flokki 50-59 ára voru ţađ Rannveig Oddsdóttir UFA og Almar Guđmundsson Stjörnunni sem lönduđu Íslandsmeistaratitlum.

Í 10 km hlaupi sigrađi Anna Berglind Pálmadóttir UFA á 37:40 sem er besti tími sem náđst hefur í aldursflokki 45-49 ára kvenna og fyrstur karla var Guđmundur Dađi Guđlaugsson UMFN á 34:48. 

Í 5 km hlaupi sigrađi Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir UFA á 17:54 sem er brautarmet og fyrstur karla var Stefán Pálsson Ármanni á 17:27.

Hér má sjá öll úrslit hlaupsins.

UFA ţakkar keppendum fyrir ţáttökuna, styrktarađilum fyrir ţeirra stuđning og ekki síst ţeim fjölmörgu sjálfbođaliđum sem lögđu verkefninu liđ og stóđu vaktina á hlaupadag.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA