Við minnum félagsmenn á að sú hefð hefur skapast að fundarmenn sem sækja aðalfundinn taki með sér kaffibrauð og leggi á sameiginlegt hlaðborð sem gestir gæða sér á í kaffihléi. Kaffi og aðrir drykkir eru í boði félagsins.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.