Landsmótsblaðið kemur úr prentun í fyrramálið. Þeir sem ætla að bera út geta sótt blöðin í Glerárskóla eftir kl. 11:00. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur í síma: 8640096.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.