Nú eru úrslitin úr hlaupinu í gær komin inn. Hér má sjá tíma allra og stig í stigakeppninni. Næsta hlaup fer fram laugardaginn 28. nóvember.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.