• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Úrslit í þríþraut

Um helgina stóð Langhlaupa- og þríþrautardeild UFA ásamt Þríþrautarfélagi Norðurlands fyrir þríþraut á Hrafnagili. Keppt var í 400 m sundi, 10 km hjólreiðum og 3 km hlaupi. Í karlaflokki sigraði Finnur Dagsson á 37:33, annar var Unnsteinn Jónsson á 43:12 og þriðji var Valdimar Pálsson á 43:26. Í kvennaflokki voru Anna Lilja Valdimarsdóttir og Bryndís Bolladóttir jafnar á 44:54 og þriðja var Rachael Lorna Johnstone á 46.16. Úrslitin öl má sjá hér.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA