Nú eru úrslitin úr gamlárshlaupinu komin inn. Smellið hér til að sjá tíma allra sem hlupu. Staðan í stigakeppni vetrarhlaupanna verður uppfærð von bráðar.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.