21. mars síðastliðinn fór bikarkeppni norðurlands fram í Boganum. UFA sigraði keppnina með 121 stigi, UMSS var í öðru sæti með 112 stig og USAH í því þriðja með 33 stig.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.