Úrslit í 5 km hlaupi 1. maí hafa nú verið leiðrétt og má sjá uppfærð úrslit hér. Einnig má þar sjá úrslitin í skólakeppninni og nöfn allra þátttakenda í 2 km hlaupi og leikskólahlaupi.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.