• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

UFA óskar eftir ađ ráđa yfirţjálfara í meistaraflokki

Ungmennafélag Akureyrar (UFA) óskar eftir ađ ráđa yfirţjálfara í meistaraflokki frjálsra íţrótta. Ţar er möguleiki á ađ ţjálfa hluta ćfinganna og vera í samstarfi viđ annan/ađra ţjálfara.  Auk ţess vill félagiđ bćta viđ frjálsíţróttaţjálfara í ađra aldurshópa.

Hjá félaginu ćfa um 100 iđkendur á öllum aldri og ćfingum er ćtlađ ađ styđja bćđi viđ afreksţjálfun ţar sem árangur í keppni er ađalmarkmiđiđ og hins vegar íţróttir ţar sem áhersla er lögđ á líkamsrćkt og félagsskapinn umfram árangur í keppni.

Ćfingaađstađa félagsins yfir sumarmánuđina er á einum besta frjálsíţróttavelli landsins og yfir vetrarmánuđina í Boganum og í Íţróttahöllinni ásamt lyftingaađstöđu fyrir meistaraflokk í stúku á frjálsíţróttavellinum.

Áhugasömum er bent á ađ sćkja um međ ţví ađ senda umsókn á ufa@ufa.is. Nánari upplýsingar veitir formađur UFA, Arnar Elíasson gsm. 868-3807.

 

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA