Um verlsunarmannahelgina fer fram Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum. Ferðartilhögunin er þannig að keppendur fara með foreldrum sínum og er boðið upp á sameiginlegt tjaldsvæði fyrir hvert félag. Mótsgjaldið er 6000kr og er innifalið í því tjaldsvæði og skemmtun. Hægt er að fræðast nánar um unglingalandsmótið og skrá sig til leiks á síðunni www.ulm.is
Hvetjum sem flesta til að taka þátt
Kveðjur,
Maja og Unnar