Við verðum með aðstöðu í samkomutjaldi á tjaldstæðinu með UMSE, þar verður boðið upp á kaffi, kakó og djús. Biðjum ykkur að koma með glös og annan borðbúnað. Samkomur verða í tjaldinu í lok keppnisdaga, þar sem farið er yfir úrslit dagsins. Á laugardagskvöldinu verða holu grilluð læri á kostnaðarverði.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.