Skráning er hafin á Unglingalandsmótið í Borgarnesi og líkur á miðnætti föstudaginn 23. júlí. Skráning fer fram á unglingalandsmótsvefnum ulm.is og getur hver og einn skráð sig sjálfur, sem við hvetjum ykkur til að reyna. Hægt er að fá aðstoð við skráningar hjá þjálfurum eða senda Unu póst á valagil20@simnet.is. Gott væri að fá póst um hverjir ætla að vera með í tjaldbúðum UFA á keppnissvæðinu á sama netfang. Að venju má búast við mikilli gleði og kátínu og því um að gera að mæta sem flest.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.