• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

UFA peysur

Nú eru bláar peysur merktar UFA komnar í stærðunum: S,M og L
Hafið samband við Svanhildi í s:864 0096 eða svansak@internet.is ef þið viljið kaupa. Peysur fyrir yngri krakkana koma svo fyrir unglingalandsmótið, gott er að þeir sem hafa áhuga á þeim láti einnig vita. 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA