• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

UFA félagar stóðu sig vel á RIG

Keppendur UFA stóðu sig vel á Reykjavík International Games í gær. Bjarki Gíslason sigraði í stangarstökki stökk 4,52 og Elvar Örn Sigurðsson varð í öðru sæti, stökk 4,42. Bjartmar Örnuson sigraði í 800 m hlaupi eftir glæsilegan endasprett á tímanum 1:54,57 og Heiðrún Dís Stefánsdóttir náði þriðja sæti í 400 m hlaupi hljóp á 59,87.

 

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA