• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

UFA dagurinn haldinn hátíðlegur!

UFA dagurinn verður haldinn 5. júní nk. milli 10 og 12 við íþróttavöllinn að Hamri. Farið verður í leiki og boðið upp á grillaðar pylsur og safa. Tekið verður á móti æfingagjöldum, posi er á staðnum. Skiptimarkaður á notuðum UFA fatnaði og skóm. Móttaka í Hamri föstudag 4. júní kl. 17-19. Ný UFA buff til sölu. Sjáumst hress á UFA degi! Stjórnin

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA