• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

UFA dagurinn og æfingar sumarið 2019

Æfingar og gjaldskrá sumarið 2019
Æfingar og gjaldskrá sumarið 2019

Laugardaginn 1.júní verður UFA dagurinn haldinn á frjálsíþróttavelli Þórs að Hamri, frá 11-13.  Hægt verður að skrá nýja iðkendur, fræðast um starfið ofl.  Boðið verður uppá grillveislu frá Norðlenska.  Allir hjartanlega velkomnir.

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA