Á frjálsíþróttaþingi FRÍ hlutu þrír félagsmenn í UFA Starfsmerki FRÍ fyrir störf í þágu hreyfingarinnar. Sonja SIf Jóhannsdóttir og Gísli Pálsson hlutu eirmerki og Guðmundur Víðir Gunnlaugsson var heiðraður með gullmerki hreyfingarinnar.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.