UFA þakkar keppendum, starfsfólki, þjálfurum og aðstandendum kærlega fyrir drengilega keppni og gott starf á Nóvembermótinu og vonast til að sjá sem flesta aftur 13. mars á sama stað. Einnig þökkum við Vífilfelli og Greifanum stuðninginn.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.