• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Sumarleikar - seinni dagur

Hér koma smá fréttir af seinni degi sumarleikanna.
Agnes Eva Þórarinsdóttir 17-18 ára sigraði í 200m hlaupi á 27,93sek og í langstökki, stökk 5,08m 
Örn Dúi Kristjánsson 17-18 ára sigraði í 200m hlaupi á 24,27sek og í 110m grind á 15,81sek
Rún Árnadóttir í flokki 11-12 ára varð í 1.sæti í hástökki, stökk 1,38m og í sleggjukasti með 21,03m 
Kolbeinn Höður Gunnarsson í flokki 15-16 ára sigraði í langstökki með 5,64m og í 200m hlaupi á 23,61sek 
Heiðrún Dís Stefánsdóttir 1.sæti í 100m grind 17-18 ára á 17,11sek 
Stefán Þór Jósefsson 1.sæti í stangarstökki 17-18 ára stökk 3,0m og í 800m hlaupi á 2,15,08mín  
Ormar Agnarsson 1.sæti í sleggjukasti í karlaflokki, kastaði 32,35m 
Bjartmar Örnuson 1.sæti í 800m hlaupi karla á 1,58,83mín og í 200m hlaupi á 24,38sek
Ásgerður Jana Ágústsdóttir 13-14 ára 1.sæti í spjótkasti, kastaði 29,69m
Elvar Örn Sigurðsson 1.sæti í kúluvarpi karla með 10,51m
Boðhlaupssveitirnar urðu svo í 1.sæti bæði í karla- og kvennaflokki.
Til gamans má geta þess að tvö Íslandsmet voru sett á leikunum, en Atli Geir Sverrisson 12 ára frá ÚÍA kastaði sleggjunni 27,83m og setti með því met í sínum aldursflokki, síðan bætti Stefanía Aradóttir Íslandsmet sitt í sleggjukasti 15-16 ára, en hún kastaði 44,86m  Þá náði Þorsteinn Ingvarsson HSÞ mjög góðum árangri í langstökki en hann stökk 7,66m en í aðeins of miklum meðvindi, en stökk svo 7,60m sem var gilt stökk. 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA