• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021

Sumarćfingar hefjast 7. júní

Ćfingatafla sumarsins í frjálsum íţróttum tekur gildi 7. júní nk., ţ.e. ţegar skólum lýkur. Fram ađ ţeim tíma eru ćfingar fyrir 10 ára og yngri einungis á mánudögum og fimmtudögum, ýmist úti eđa í Boganum og ćfingar fyrir 11-14 ára eru í samrćmi viđ áđur birta vetrarćfingatöflu.

Upplýsingar um sumarćfingarnar, tímatöflu og gjaldskrá má finna hér: Ćfingar sumariđ 2022

Fylgist međ fréttum og nánari upplýsingum á facebook síđu viđeigandi hóps: UFA á facebook

Skráning á: https://sportabler.com/shop/ufa

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA