Æfingar eru nú hafnar samkvæmt æfingatöflu sumarsins. Allar æfingar fara fram á Akureyrarvelli. Við vekjum athygli á því að þessa viku og næstu býðst öllum að æfa frítt. Æfingatöfluna má sjá hér.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.