• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Stórmót ÍR

Um aðra helgi, 21-23 janúar ætlum við að fara til Reykjavíkur og taka þátt í Stórmóti ÍR. Við munum fara með rútu og gista í félagsmiðstöð. Hægt er að skrá sig á mótið fram á þriðjudagskvöldið 19.janúar en gott væri að fá að vita það sem fyrst hverjir ætli sér að fara með. Þessi ferð hefur kostað um 10.000 krónur og verður það eitthvað svipað núna. 

Nánari upplýsingar um mótið er að finna á: http://ir.is/Deildir/Frjalsar/FrjalsithrottavidburdirIR/StormotIR/

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt mega senda tölvupóst á mas@akmennt.is og láta mig vita af því.

Athugið þessi ferð er fyrir alla þá sem eru fædd árið 2000 eða fyrr

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA