• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Stefán Viðar og Sigga fyrst í vetrarhlaupi

Stefán Viðar Sigtryggsson sigraði í karlaflokki í fjórða vetrarhlaupinu sem fram fór í morgun, hljóp 10 km á 38:37, annar var Snævar Már Gestsson á 39:32 og þriðji var Halldór Arinbjarnarson á 43:31. Fyrst kvenn var Sigríður Einarsdóttir á 46:31, önnur var Guðrún Nýbjörg Svanbjörnsdóttir á 50:39 og þriðja var Arnfríður Kjartansdóttir á 50:59. Hér má sjá heildarúrslitin í hlaupinu í dag og stöðuna í stigakeppni einstaklinga og liða eftir fjögur hlaup.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA