Nú hefur staðan í stigakeppni vetrarhlaupanna verið uppfærð og má sjá stöðuna í einstaklnins- og liðakeppninni hér. Úrslit í gamlárshlaupinu hafa einnig verið leiðrétt, en nokkrar villur voru í úrslitunum sem birt voru í gær.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.