Eftir fyrri keppnisdag á MÍ í fjölþrautum var Bjarki Gíslason með forystu í karlaflokki með 2.492 stig, Elvar Örn í öðru sæti með 2.416 stig og Örn Dúi var í öðru sæti í drengjaflokki. Keppni heldur áfram í dag.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.