• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Snjóhlaup 20. febrúar

Vetrarírþóttahátíð ÍSÍ 2010 stendur nú sem hæst. Einn af viðburðum helgarinnar er snjóhlaup á vegum UFA. Hlaupið er fyrst og fremst hugsað sem skemmtileg útivera fyrir fólk á öllum aldri. Hlaupið fer fram umhverfis tjörnina neðan við Skautahöllina. Þar verður lögð u.þ.b. 1000 m braut þar sem hlaupið verður á snjó. Brautin verður opin frá kl. 13-15 og getur fólk komið á þeim tíma og spreytt sig á hringnum.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA