• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Skilaboð fyrir 11-14 ára hópinn

Gleðilegt árið!!!

Næsta æfing er á miðvikudaginn í höllinni klukkan 5.

Næsta sunnudag fer fram nýársmót UMSE á Dalvík og stefnum við á að fjölmenna þangað, sjá nánar mot.fri.is

Föstudaginn 14. janúar ætlum við að bregða okkur í æfingar og hópeflisferð til Hríseyjar og komum heim aftur á laugardeginum.

Helgina 21-23 janúar ætlum við að fara suður og keppa á Stórmóti ÍR, nánar um það síðar.

Helgina 25-27 febrúar ætlum við að fara suður og keppa á MÍ 11-14 ára, nánar um það síðar.

Laugardaginn 12.mars verður svo Bogamót UFA.

Hittumst hress!

Maja og Unnar


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA