• hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

 • MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Sjö iđkendur UFA í úrvalshópi ungmenna hjá FRÍ

Sjö ungmenni úr röđum UFA hafa veriđ valin af Frjálsíţróttasambandi Íslands (FRÍ) í Úrvalshóp FRÍ fyrir ungmenni á aldrinum 15-19 ára. Markmiđ Úrvalshóps er sporna gegn brottfalli unglinga úr frjálsíţróttum og skapa vettvang fyrir frjálsíţróttaunglinga landsins til ađ kynnast utan keppni. Til ţess ađ vera valinn í Úrvalshóp unglinga er fariđ eftir ákveđnum viđmiđum sem segir til um góđan árangur. Viđmiđin verđa erfiđari ţví sem unglingarnir eldast svo ţađ kostar mikla ćfingu ađ halda sig í hópnum. Allan úrvalshóp FRÍ má sjá hér: Úrvalshópur FRÍ.

UFA-ungmennin sjö í úrvalshópnum eru:

 • Brynjar Páll Jóhannsson - 60m
 • Pétur Friđrik Jónsson - 60m
 • Róbert Mackay – 60m, 100m, 200m, 400m, 60m grind
 • Alexander Breki Jónsson – Kúluvarp
 • Aníta Lind Sverresdóttir - Hástökk
 • Elena Soffía Ómarsdóttir – Spjótkast
 • Sigurlaug Anna Sveinsdóttir – Kúluvarp

Stofnađur hefur veriđ lokađur facebook hópur hjá FRÍ ţar sem allar upplýsingar varđandi viđburđi og annađ koma fram. Hópinn má finna hér.

Viđ óskum öllum ţessum íţróttamönnum til hamingju međ árangurinn!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA