Framfarir, hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara útnefndi á dögunum hlaupara ársins 2010. Rannveig Oddsdóttir var valin hlaupari ársins í kvennaflokki og Bjartmar Örnuson fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir ársins. Til hamingju Rannveig og Bjartmar!
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.