Niðurstaða kosningar sem hlaup.is stendur fyrir var tilkynnt í dag. Rannveig Oddsdóttir var valin langhlaupari ársins í flokki kvenna.
Til hamingju Rannveig!
Til hamingju Rannveig!
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.