Rannveig Oddsdóttir langhlaupari úr UFA sigraði í Reykjavíkurmaraþoni í dag og vann þar með íslandsmeistaratitilinn í maraþonhlaupi kvenna. Tími Rannveigar var 2:57:33 sem er bæting um 9 mínútur.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.