• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Nýr yfirţjálfari meistaraflokks

Mynd frá FRÍ
Mynd frá FRÍ
Guđmund Hólmar Jónsson hefur veriđ ráđinn sem yfirţjálfari meistaraflokks UFA
Guđmundur er ţaulvanur frjálsíţróttakappi sem hefur međal annars orđiđ íslandsmeistari í spjótkasti. Hann hefur bćđi ćft og keppt fyrir hönd UFA međ góđum árangri og einnig hefur hann ţjálfađ meistaraflokk UFA áđur.⁣
Hann er búsettur í Hafnarfirđi en gerir sér ferđir til Akureyrar til ađ ţjálfa. Hann mun einnig vinna náiđ međ öđrum ţjálfurum ţegar hann er ekki á stađnum. Hann semur ćfingarnar, leggur til áhersluatriđi og samrćmir ţjálfun svo iđkendur okkar fái sem bestu ţjálfun.⁣
 
Velkominn Guđmundur Hólmar!
 
Hólmar
Mynd frá Akureyri.net
 
 
Hólmar ćfing
 
Hólmar ćfing
 
Myndir frá fyrstu ćfingu meistaraflokksins međ Guđmundi Hólmari (ljósm. Unnar Vilhjálmsson)
 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA