• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Nýr yfirţjálfari meistaraflokks

Mynd frá FRÍ
Mynd frá FRÍ
Guđmund Hólmar Jónsson hefur veriđ ráđinn sem yfirţjálfari meistaraflokks UFA
Guđmundur er ţaulvanur frjálsíţróttakappi sem hefur međal annars orđiđ íslandsmeistari í spjótkasti. Hann hefur bćđi ćft og keppt fyrir hönd UFA međ góđum árangri og einnig hefur hann ţjálfađ meistaraflokk UFA áđur.⁣
Hann er búsettur í Hafnarfirđi en gerir sér ferđir til Akureyrar til ađ ţjálfa. Hann mun einnig vinna náiđ međ öđrum ţjálfurum ţegar hann er ekki á stađnum. Hann semur ćfingarnar, leggur til áhersluatriđi og samrćmir ţjálfun svo iđkendur okkar fái sem bestu ţjálfun.⁣
 
Velkominn Guđmundur Hólmar!
 
Hólmar
Mynd frá Akureyri.net
 
 
Hólmar ćfing
 
Hólmar ćfing
 
Myndir frá fyrstu ćfingu meistaraflokksins međ Guđmundi Hólmari (ljósm. Unnar Vilhjálmsson)
 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA