• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

Nýi UFA gallinn

Hér má sjá mynd af nýja UFA gallanum. Barnastærðir kosta um 8000 en fullorðinsstærðir um 10000. Hægt er að máta hann eftir æfingu á morgun fyrir 4 bekk og eldri en svo verður aftur mátunardagur í byrjun júní fyrir þau sem vilja hugsa málið aðeins.

ufa_gallinn_400 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA