Norðurlandamót 20-22 ára, Nordic-Baltic, var haldið í Svíþjóð um sl. helgi. Bjartmar Örnuson hljóp 800m á 1:53,94mín og varð í 8. sæti.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.