• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Norðurland í 4.sæti í bikarkeppni FRÍ

Sameiginlegt lið norðurlands hafnaði í 4.sæti í heildarstigakeppninni í Bikarkeppni FRÍ. Kvennaliðið varð í 3.sæti og karlaliðið í 5.sæti.
Hjá konunum munaði mestu um Hafdísi Sigurðardóttur HSÞ en hún vann allar sínar greinar þ.e. 100, 200,  400m hlaup og langstökk. Bjarki Gíslason UFA sigraði stangarstökkið, stökk 4,90m sem er jöfnun á hans besta árangri.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA